Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #721

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 16. desember 2014 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Friðbjörg Matthíasdóttir sat fundinn í gegnum síma.

    Til kynningar

    1. SÍS vegna erindi frá Vinnumálastofnun

    Lagt fram tölvubréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga dags. 2. des. sl. ásamt afriti af svari sambandsins dags. 2. des. sl. til Vinnumálastofnunar vegna beiðni stofnunarinnar um endurgjaldslausa viðtalsaðstöðu hjá sveitarfélögunum fyrir ráðgjafa stofnunarinnar fyrir viðtöl við atvinnuleitendur í viðkomandi sveitarfélagi.
    Lagt fram til kynningar.

      Málsnúmer 1412012

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      11. Velferðarnefnd frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku (færsla frídaga að helgum)beiðni um umsögn mál nr.258

      Lagt fram tölvubréf dags. 28. nóv. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku o.fl. (færsla frídaga að helgum), 258. mál.
      Lagt fram til kynningar.

        Málsnúmer 1412004

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        12. Umhverfis-og samgöngunefnd beiðni um umsögn þingsályktunartillaga millilandaflug um Vestmannaeyja-og Ísafjarðarflugvelli mál nr.121

        Lagt fram tölvubréf dags. 20. nóv. sl. frá umhverfis- og samgöngumefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Vestmannaeyjarflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 121. mál.
        Lagt fram til kynningar.

          Málsnúmer 1412014

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          13. 188. fundur Ofanflóðanefndar

          Lögð fram bréf frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu dags. 15. september sl. þar sem tilkynnt eru aukaframlög úr Ofanflóðasjóði vegna tengibrautar frá Strandgötu að Aðalstræti, áætlaður kostnaður 2 millj.kr., og vegna framleiðslu á fleiri borðum og bekkjum úr felldum trjám vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir við skóla og sjúkrahús, áætlaður kostnaður 1,6 millj.kr.
          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1410012

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            14. SÍS stefnumörkun 2014-2018

            Lögð fram stefnumörkun Sambands ísl. sveitarfélaga fyrir árin 2014-2018.
            Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1412023

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              15. Aþingi beiðni um umsögn frumvarp til laga um verslun með áfengi(smásala) og tóbak mál nr.17

              Lagt fram tölvubréf dags. 23. okt. sl. frá allsherjar og mennamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 17. mál.
              Lagt fram til kynningar.

                Málsnúmer 1411011

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                16. Alþingi velferðarnefnd beiðni um umsögn frumvarp til laga um húsaleigubætur (réttur námsmanna) mál nr.211

                Lagt fram tölvubréf dags. 2. des. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (réttur námsmanna), 211. mál.
                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1412007

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  17. Alþingi velferðarnefnd beiðni um umsögn frumvarp til laga um almennartryggingar(aldrustengd örorkuuppbót) mál nr.35

                  Lagt fram tölvubréf dags. 26. nóv. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 35. mál.
                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1412006

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    18. Alþingi velferðarnefnd beiðni um umsögn aðgerðaráætlun til að efla fjarheilbriðisþjónustu mál nr.27

                    Lagt fram tölvubréf dags. 30. okt. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um dag aðgerðaráætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 27. mál.
                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1411013

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      19. Alþingi umhverfis- og samgöngunefnd beiðni um umsögn um vegalög mál nr.157

                      Lagt fram tölvubréf dags. 17. okt. sl. frá umhverfis- og samgöngumefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur), 157. mál.
                      Lagt fram til kynningar.

                        Málsnúmer 1410092

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        20. Alþingi tillögur um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs beiðni um umsögn mál nr.26

                        Lagt fram tölvubréf dags. 4. nóv. sl. frá umhverfis- og samgöngumefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 26. mál.
                        Lagt fram til kynningar.

                          Málsnúmer 1411023

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          21. Alþigni velferðarnefnd beiðni um umsögn sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis-og félagsþjónusta mál nr.257

                          Lagt fram tölvubréf dags. 24. okt. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu (heildarlög), 257. mál.
                          Lagt fram til kynningar.

                            Málsnúmer 1411012

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            22. Alsherjar-og menntamálanefnd þingsályktun um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna máæ nr.397

                            Lagt fram tölvubréf dags. 27. nóv. sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna, 397. mál.
                            Lagt fram til kynningar.

                              Málsnúmer 1412005

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              23. Alsherjar-og menntamálanefnd frumvarp til laga um framhaldsskóla mál.nr.214 beiðni um umsögn

                              Lagt fram tölvubréf dags. 17. okt. sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um framhaldsskóla, 214. mál.
                              Lagt fram til kynningar.

                                Málsnúmer 1410091

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                24. Alsherjar-og menntamálanefnd beiðni um umsögn um endurskoðun laga um lögheimili mál nr.33

                                Lagt fram tölvubréf dags. 10. nóv. sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 33. mál.
                                Lagt fram til kynningar.

                                  Málsnúmer 1411051

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  Almenn erindi

                                  2. Orkubú Vestfjarða - ályktun um orkumál.

                                  Í ljósi langvarandi og alvarlegs rafmagnsleysis í dreifbýli Vesturbyggðar undanfarna daga og vikur óskar bæjarráð Vesturbyggðar eftir upplýsingum frá Orkubúi Vestfjarða um ástæður seinagangs á viðgerðum á viðkomandi stöðum. Ljóst er að fjölmörg fyrirtæki og bú hafa orðið fyrir tjóni vegna langvarandi rafmagnsleysis. Bæjarráð kallar eftir skýringum og viðbragðsáætlun af hálfu fyrirtækisins. Sömuleiðis hvernig raforkukaupendunum verði bætt tjónið.

                                    Málsnúmer 1412075

                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                    3. Styrkumsókn vegna keppnisferðar í skák.

                                    Lagt fram bréf dags. 10. nóv. sl. frá Áróru Hrönn Skúladóttur þar sem sótt er um styrk fyrir son hennar Hilmi Frey Heimisson til að sækja alþjóðlegt skákmót í Danmörku.
                                    Bæjarráð samþykkir 50.000 kr. styrk.

                                      Málsnúmer 1412043

                                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                      4. Samstarf Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

                                      Lagður fram samstarfssamningur Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps frá 31. desember 2011.
                                      Vegna breyttra forsenda samþykkir bæjarráð að endurskoða samstarfssamning sveitarfélaganna og felur bæjarstjóra að hefja viðræður við Tálknafjarðarhrepp um breytingu á fyrirkomulagi á samstarfi sveitarfélaganna.

                                        Málsnúmer 1412053

                                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                        5. Fjárhagsáætlun 2014 - viðaukar.

                                        Lagður fram viðauki við rekstur ársins 2014. Gert er ráð fyrir hærri skatttekjum, auknum launakostnaði í fræðslumálum auknum fjárfestingum, lægri verðbótum á löng lán og lægri hagnaði af sölu eigna. Mismunur verður fjármagnaðar með aukningu langtíma- og skammtímaskulda.
                                        Bæjarráð vísar viðaukanum til bæjarstjórnar.

                                          Málsnúmer 1412049 2

                                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                          6. Rekstur og fjárhagsstaða 2014

                                          Lögð fram útkomuspá fyrir rekstur, fjárfestingar og fjármögnun ársins 2014 fyrir bæjarsjóð og stofnanir hans.
                                          Spáin gerir ráð fyrir ívið betri niðurstöðu rekstrar en samkvæmt fjárhagsáætlun ársins, meiri fjárfestingum og lántökum.
                                          Lagt fram til kynningar.

                                            Málsnúmer 1403067 5

                                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                            7. Erindisbréf ráða

                                            Lögð fram drög að erindisbréfum ráða og stjórna Vesturbyggðar.
                                            Bæjarráð samþykkir drögin og vísar þeim til seinni umræðu í bæjarstjórn.

                                              Málsnúmer 1406085 8

                                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                              8. Samþykkt um kjör fulltrúa í ráðum og nefndum Vesturbyggðar

                                              Lagt fram drög að Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Vesturbyggðar.
                                              Bæjarráð samþykkir drögin og vísar þeim til seinni umræðu í bæjarstjórn.

                                                Málsnúmer 1412050

                                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                                9. Snorraverkefni styrkumsókn 2015

                                                Lagt fram bréf dags. 17. nóv. sl. frá Snorraverkefninu með ósk um fjárhagsstuðning við verkefnið sumarið 2015.
                                                Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

                                                  Málsnúmer 1412013

                                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                                  10. Arnfirðingafélagið styrkumsókn bátsvél

                                                  Lagt fram tölvubréf dags. 24. nóv.sl. frá Arnfirðingarfélaginu með beiðni um styrk til viðgerða á vél úr flaki bátsins Kára BA 265.
                                                  Bæjarráð þakkar erindið og sér sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni. Jafnframt lýsir bæjarráð yfir vilja að aðstoða félagið að koma bátavélinni fyrir eftir viðgerð.

                                                    Málsnúmer 1412020

                                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00