Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #743

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 6. október 2015 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Almenn erindi

    1. Þjóðarsáttmáli um læsi

    Lagður fram samningur "Þjóðarsáttmáli um læsi" dags. 22. sept. sl. við mennta- og menningarmálaráðherra.
    Bæjarráð vísar samningnum til fræðslu- og æskulýðsráðs til kynningar.

      Málsnúmer 1509084

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fjárhagsáætlun 2016

      Lagt fram yfirlit með beiðnum frá stjórendum sviða og deilda Vesturbyggðar um sérgreind rekstrar- og fjárfestingarverkefni fyrir árið 2016. Elfar St. Karlsson, forstm. tæknideildar sat fundinn undir þessum lið.
      Bæjarráð

        Málsnúmer 1507059 13

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. HeilVest fundargerð stjórnar nr.103

        Lagt fram bréf dags. 28. september sl. frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða ásamt fundargerð Heilbrigðisnefndar Vestfjarða frá 25. septemberl sl. og drögum að fjárhagsáætlun embættisins fyrir árið 2016.
        Bæjarráð felur bæjarstjóra að leita skýringa á hækkun fjárframlaga sveitarfélaga til reksturs Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða á árinu 2016, sem er hækkun umfram verðlagsbreytingar.

          Málsnúmer 1510001

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Birta styrkumsókn veturinn 2015-2016

          Lagt fram bréf dags. 18. sept. sl. frá Birtu E.B. skemmtideild með beiðni um styrk til greiðslu húsaleigu vegna Félagsheimilisins á Patreksfirði og íþróttamiðstöðvarinnar Bröttuhlíðar.
          Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2016.

            Málsnúmer 1509081

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Flugstöð á Patreksfirði

            Lögð fram gögn vegna fasteignar Isavia ohf, "Flugstöðin" Sauðlaugsdalur 139919, fastanr. 212-3543.
            Bæjarráð samþykkir yfirtöku á fasteigninni og felur bæjarstjóra að undirrita kaupsamning og afsal.

              Málsnúmer 1403021 3

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Breiðafjarðarnefnd verndaráætlun 2014-2019

              Lagt fram bréf dags. 24. sept. sl. frá Höllu Steinólfsdóttur, form. Breiðafjarðarnefndar með ósk um að aðildarsveitarfélög að nefndinni sendi fulltrúa sinn á undirbúningsfund, sem haldinn verður þriðjudaginn 3. nóvember nk. á Reykhólum, til að fjalla um svæðisskipulag.
              Bæjarráð felur Ásgeiri Sveinssyni, form. bæjarráðs og Óskari Erni Gunnarssyni, skipulagsfulltrúa að sækja fundinn.

                Málsnúmer 1510002

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                15. Atvinnuvegaráðuneytið efni: Byggðakvóti 2015-2016

                Mættur til viðræðna við bæjarráð Grétar Guðfinnsson, útgerðarmaður um byggðakvóta Vesturbyggðar og úthlutun hans.

                  Málsnúmer 1509018 2

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Til kynningar

                  7. Allsherjar-og menntamálanefnd beiðni um umsögn þingsályktun um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs mál nr.16

                  Lagt fram tölvubréf dags. 28. september sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, 16. mál.
                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1509086

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    8. Drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um tjekjustofna sveitarfélaga

                    Lagt fram tölvubréf dags. 16. september sl. frá innanríkisráðuneytinu með beiðni um umsögn um drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga vegna tímabundins framlags til sveitarfélaga í hlutdeild í tekjum ríkissjóðs af sérstökum skatti á fjármálafyrirtæki árin 2015 til 2017.
                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1509088

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      9. MÍ fundargerðir og bréf um skipan skólanefndar

                      Lagt fram tölvubréf dags. 28. september sl. frá Jóni Reyni Sigurvinssyni skólameistara MÍ, um skipan skólanefndar Menntaskólans á Ísafirði ásamt fundargerðum 138. og 139. fundar skólanefndar.
                      Lagt fram til kynningar.

                        Málsnúmer 1509087

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        10. Umhverfis og samgöngunefnd frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum mál nr.133

                        Lagt fram tölvubréf dags. 24. september sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 133. mál.
                        Lagt fram til kynningar.

                          Málsnúmer 1509090

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          11. Umhverfis og samgöngunefnd tillaga til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu mál nr.10

                          Lagt fram tölvubréf dags. 24. september sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu, 10. mál.
                          Lagt fram til kynningar.

                            Málsnúmer 1509091

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            12. Umhverfis-og samgöngunefnd frumvarp til laga um náttúruvernd mál nr.140

                            Lagt fram tölvubréf dags. 24. september sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.), 140. mál.
                            Lagt fram til kynningar.

                              Málsnúmer 1509089

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              13. Velferðarnefnd frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300þús.)beiðni um umsögn mál nr.3

                              Lagt fram tölvubréf dags. 21. september sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús.kr.), 3. mál.
                              Lagt fram til kynningar.

                                Málsnúmer 1509072

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                14. Velferðarnefnd lög um sjóði og stofnarnir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra beiðni um umsögn mál nr.35

                                Lagt fram tölvubréf dags. 22. september sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar), 35. mál.
                                Lagt fram til kynningar.

                                  Málsnúmer 1509070

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00