Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #790

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 4. janúar 2017 og hófst hann kl. 18:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Almenn erindi

1. Innviðauppbygging í Vesturbyggð.

Mættir til viðræðna við aukið bæjarráð Ingi G. Ingason, Eflu hf, Þórður Reynisson og Sveinn Þorgrímsson fulltrúar atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins og Valgeir Æ. Ingólfsson, ATVEST um innviðauppbyggingu í Vesturbyggð.

Málsnúmer6

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:10