Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. október 2017 og hófst hann kl. 09:00
Fundargerð ritaði
- Þórir Sveinsson skrifstofustjóri
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2018.
Mætt til viðræðna við bæjarráð Arnheiður Jónsdóttir félagsmálastjóri, Davíð R. Gunnarsson slökkviliðsstjóri, Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri, Gústaf Gústafsson skólastjóri Patreksskóla og Einar Bragi Bragason skólastjóri Tónlistarskólans um tillögur að sérgreindum verkefnum vegna fjárhagsáætlunar 2018.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00