Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #844

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 22. ágúst 2018 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ)
  • Magnús Jónsson (MJ)
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ)
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir starfandi bæjarstjóri

Almenn erindi

1. Vestfjarðastofa - framtíðarsýn á suðurfjörðum.

Mætt til viðræðna við aukið bæjrráð, Sigríður Ó. Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu og Smári Harldsson sjálfstætt starfandi verkefnastjóri. Fór Sigríður yfir hlutverk Vestfjarðastofu á fjórðungsvísu ásamt þeim verkefnum sem unnið er að. Farið yfir hlutverk og framtíðarsýn Vestfjarðasotfu á sunnanverðum Vestfjörðum.

Guðrún Anna Finnbogadóttir fulltrúi Hafna- og atvinnumálaráðs sat fundinn undir þessum lið.

    Málsnúmer 1804040

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Fjárhagsáætlun 2019.

    Lögð fram áætlun um vinnuferli við gerð fjárhagsáætlunar 2019.
    Þórir Sveinsson skrifstofustjóri fór yfir með auknu bæjarráði.
    Bæjarráð samþykkir framlagt vinnuferli við gerð fjárhagsáætlunar 2019.

      Málsnúmer 1808009 15

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Rekstur og fjárhagsstaða 2018.

      Þórir Sveinsson skrifstofustjóri fór yfir stöðu rekstrar fyrir fyrstu sex mánuði ársins.

        Málsnúmer 1804001 10

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10