Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 18. október 2018 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) aðalmaður
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Fundargerð ritaði
- Þórir Sveinsson skrifstofustjóri
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2019.
Lagðar fram tillögur forstöðumanna að sérgreindum rekstrar- og fjárfestingarverkefnum 2019. Mættir til viðræðna við bæjarráð Arnheiður Jónsdóttir félagsmálastjóri og Alda Davíðsdóttir forstm. bókasafna, Nanna Sjöfn Pétursdóttir, forstm. skólaskrifstofu, Gerður B. Sveinsdóttir, verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar, Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri Bíldudalsskóla, Michael Wulfken, forstm. veitna, Siggeir Guðnason, forstm. Þjónustumiðstöðvarinnar á Patreksfirði og Elfar St. Karlsson, forstm. tæknideildar um tillögur að sérgreindum verkefnum vegna fjárhagsáætlunar 2019. Ásgeir Sveinsson vék af fundi kl. 12:00 og Magnús Jónsson tók sæti hans.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00