Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #849

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 19. október 2018 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) aðalmaður
  • Magnús Jónsson (MJ) varamaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2019.

Mætt til viðræðna við bæjarráð Geir Gestsson forstm. íþróttamiðstöðvarinnar Bröttuhlíðar, Einar Bragi Bragason skólastjóri Tónlistarskólans, Hjörtur Sigurðsson hafnarvörður Patrekshafnar, Gústaf Gústafsson skólastjóri Patreksskóla, Davíð R. Gunnarsson slökkviliðsstjóri, Páll Vilhjálmsson íþróttafulltrúi, Hallveit G Ingimarsdóttir leikskólastjóri Arakletts og Rebekka Hilmarsdóttir framkv.stj. Fasteigna Vesturbyggðar ehf um tillögur að sérgreindum verkefnum vegna fjárhagsáætlunar 2019.

    Málsnúmer 1808009 15

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00