Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #854

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 21. nóvember 2018 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) ritari
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) varamaður
  • Magnús Jónsson (MJ) varamaður
  • María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) varamaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) bæjarstjóri
  • Þórir Sveinsson (ÞS)
Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir ritari

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2019.

Lagðar fram tillögur að sérgreindum rekstrar- og fjárfestingarverkefnum 2018 auk tillagna að gjaldskrám og álagningu skatta á árinu 2019. Bæjarráð boðar til framhald vinnufundar bæjarfulltrúa um fjárhagsáætlun 2019 fimmtudaginn 22. nóvember nk. klukkan 16:00.

    Málsnúmer 1808009 15

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20