Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 9. október 2019 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
- Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) aðalmaður
- Rebekka Hilmarsdóttir (RH) bæjarstjóri
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) formaður
Fundargerð ritaði
- Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2020
Mættir til viðræðna við bæjarráð sviðsstjóri fjölskyldusvið, sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs, hafnarstjóri, Íþrótta- og tómstundarfulltrúi, slökkvistjóri, menningar- og ferðamálafulltrúi, forstöðumaður þjónustumiðstöðvar á Patreksfirði og skólastjóri Bíldudalsskóla um tillögur að sérgreindum verkefnum vegna fjárhagsáætlunar 2020.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30