Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #272

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 12. júní 2014 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Guðný Sigurðardóttir ritari

    Fjarverandi bæjarfulltrúar: Gunnar Ingvi Bjarnason í h.st. Birna H. Kristinsdóttir og einnig fjarverandi Guðrún Eggertsdóttir. Ásthildur Sturludóttir er í sumarleyfi.

    Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 272. fundar fimmtudaginn 12. júní 2014 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 271

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1405006F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fundargerðir til staðfestingar

      2. Fræðslunefnd - 100

      Fundargerðin er í 6. töluliðum.
      Til máls tóku: Forseti, AJ, ÁSG og ÁS.
      Fundargerðin samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1406001F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Hafnarstjórn - 134

        Fundargerðin er í 10. töluliðum.
        Til máls tóku: Forseti.
        Bæjarstjórn óskar höfnum Vesturbyggðar á Patreksfirði og Bíldudal til hamingu með flöggun Bláfánans.
        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

          Málsnúmer 1406002F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Almenn erindi

          4. Skólastefna

          Lögð fram tillaga að Skólastefnu Vesturbyggðar.
          Til máls tóku: Forseti, ÁSG, AJ og ÁS.
          Skólastefna Vesturbyggðar samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1403060 15

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00