Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #292

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. janúar 2016 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Fundargerðir til staðfestingar

1. Bæjarstjórn - 291

Til máls tók: GBS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Bæjarráð - 753

Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti, NÁJ, MJ, ÁDF, GBS og HT.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Bæjarráð - 754

Fundargerðin er í 1. tölulið.
Til máls tóku: Forseti og HT.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bæjarráð - 755

Fundargerðin er í 12. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
8. tölul.: Vísað er til umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 19. nóvember 2015, um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, 263. mál.
Bæjarstjórn tekur undir bókun Aldísar Hafsteinsdóttur, Jónínu Ernu Arnardóttur, Gunnlaugs Stefánssonar og Ísólfs Gylfa Pálmasonar í 11. tölul. fundargerðar 834. fundar sambandsins frá 11. desember 2015 þar sem segir m.a.: ”Það er ósannað að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi orðið fyrir þvílíku tapi að það réttlæti þessa breytingu á úthlutunarreglum. Auk þess gefur breytingin vont fordæmi til lengri tíma litið enda tekjuöflunarmöguleikar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu allt aðrir og meiri heldur en smærri sveitarfélaga á landsbyggðinni. Standa ber vörð um hlutverk jöfnunarsjóðs sem er að jafna fjárhagslega stöðu sveitarfélaga. Þetta frumvarp vinnur að okkar mati gegn því meginmarkmiði.“
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Hafnarstjórn - 142

Fundargerðin er í 6. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti, ÁDF, GÆÁ, HT og MJ.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Skipulags og umhverfisráð - 18

Fundargerðin er í 6. töluliðum.
Forseti vék sæti og tók varaforseti (MJ) við stjórn fundarins. Forseti tók ekki þátt í afgreiðslu 2. tölul. fundargerðarinnar.
Til máls tóku: Varaforseti og bæjarstjóri.
4. tölul. Bæjarstjórn frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir frekari upplýsingum um málið.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00