Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #299

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. ágúst 2016 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 299. fundar miðvikudaginn 17. ágúst 2016 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði. Forseti bæjarstjórnar Friðbjörg Matthíasdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.
Í upphafi fundar bauð fo

Fundargerðir til kynningar

1. Bæjarstjórn - 298

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Bæjarráð - 770

Fundargerðin er í 14. töluliðum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Bæjarráð - 771

Fundargerðin er í 3. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og ÁS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bæjarráð - 772

Fundargerðin er í 9. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og ÁS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Hafnarstjórn - 145

Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri og forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Skipulags og umhverfisráð - 24

Fundargerðin er í 15. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og ÁS.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til staðfestingar

7. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 45

Fundargerðin er í 5 töluliðum.
Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
5.tölul.: Önnur sameiginleg málefni.
Bæjarstjórn samþykkir að Magnús Jónsson og Ásgeir Sveinsson verði fulltrúar sveitarfélagsins í sameiginlegri svæðisskipulagsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps, og Friðbjörg Matthíasdóttir verði varamaður Vesturbyggðar í nefndinni.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


8. Bæjarráð - 773

Fundargerðin er í 10. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, NÁJ, bæjarstjóri, ÁS og HT.
10.tölul. Kosningar í ráð og nefndir.
Bæjarstjórn samþykkir að í fjallskilanefnd verði fulltrúar Vesturbyggðar Ása Dóra Finnbogadóttir og Halldór Traustason aðalmenn og Ásgeir Sveinsson og Víðir Hólm Guðbjartsson til vara.

Bæjarstjórn samþykkir að bæjarráð skipi Ásgeir Sveinsson, Magnús Jónsson og Friðbjörg Matthíasdóttir sem aðalmenn og Nanna Áslaug Jónsdóttir, Gísli Ægir Ágústsson og Halldór Traustason verði varamenn. Halldór verði jafnframt áheyrnarfulltrúi. Ásgeir Sveinsson verði formaður bæjarráðs og Magnús Jónsson varaformaður.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


9. Atvinnu og menningarráð - 9

Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


10. Fræðslu og æskulýðsráð - 25

Fundargerðin er í 1. tölulið.
Til máls tók: Forseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


11. Fræðslu og æskulýðsráð - 26

Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


12. Velferðarráð - 10

Fundargerðin er í 3. töluliðum.
Til máls tók: Bæjarstjóri.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


13. Skipulags og umhverfisráð - 25

Fundargerðin er í 4. töluliðum.
Til máls tók: Forseti.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00