Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn - 145

Málsnúmer 1607001F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. ágúst 2016 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 5. töluliðum.
Til máls tóku: Bæjarstjóri og forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.




26. júlí 2016 – Bæjarráð

Lögð fram fundargerð 145. fundar hafnarstjórnar frá 14. júlí sl. Lögð fram tillaga um breytingu á 4. gr. gjaldskrár Hafnasjóðs Vesturbyggðar nr. 1262/2015 um skipagjöld vegna lestagjalda og bryggjugjalda af skipum yfir 80 brt, flóabátum og ferjum sem viðkomu hafa í Brjánslækjarhöfn.

2.tölul. Vegagerðin ? rekstur Brjánslækjarhafnar 2016.
Bæjarráð samþykkir tillögu hafnarstjórnar á breytingu á gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar nr. 1262/2015.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.