Hoppa yfir valmynd

Fasteignir Vesturbyggðar #59

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 10. febrúar 2016 og hófst hann kl. 16:00

  Fundargerð ritaði
  • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri.

  Almenn mál

  1. Kosning stjórnar

  Ný stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf kjörin á aðalfundi félagsins 30. september 2015 skipti með sér verkum þannig að Guðný Sigurðardóttir var kjörinn formaður, en Magnús Jónsson og Gerður Björk Sveinsdóttir meðstjórnendur.

   Málsnúmer 1509097

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   2. Rekstur og fjárhagsstaða 2015.

   Lagt fram yfirlit yfir niðurfellingar og afskriftir niðurfærðra viðskiptakrafna. að fjárhæð 2,5 millj.kr. Fært í trúnaðarmálabók.

    Málsnúmer 1504051 8

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    3. Sala íbúða

    Lagt fram minnisblað dags. 7. október 2015 frá aðalfundi Vestur-Botns ehf um hugmyndir að breytingu á rekstri íbúða aldraðra "Kambur" við Aðalstræti 4, Patreksfirði.
    Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf samþykkir í samræmi við minnisblaðið að unnið verði að færa íbúðir aldraða við Aðalstræti 4, Patreksfirði úr eigu félagsins til Vestur-Botns ehf. Vestur-Botn ehf taki jafnframt yfir áhvíldandi skuldum Fasteigna Vesturbyggðar ehf við Íbúðalánasjóð og felur framkvæmdastjóra að vinna að framgangi málsins.

     Málsnúmer 1401004 5

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00