Hoppa yfir valmynd

Rekstur og fjárhagsstaða 2015.

Málsnúmer 1504051

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. desember 2015 – Bæjarráð

Lögð fram útkomuspá fyrir rekstur, fjárfestingar og lánveitingar á árinu 2015. Gert er ráð fyrir 1,7 millj.kr. jákvæðri niðurstöðu fyrir reksturinn samkvæmt spánni.
Lagt fram til kynningar.




3. nóvember 2015 – Bæjarráð

Lagt fram yfirlit rekstrar fyrir fyrstu níu mánuði ársins, janúar-september 2015.
Lagt fram til kynningar.




21. september 2015 – Bæjarráð

Lagt fram yfirlit rekstrar fyrir janúar-ágúst 2015 ásamt útkomuspá ársins 2015.




6. ágúst 2015 – Bæjarráð

Lögð fram rekstrarskýrsla fyrir fyrstu sex mánuði ársins janúar-júní.
Lagt fram til kynningar. Frekari umræðu frestað til næsta fundar.




7. júlí 2015 – Bæjarráð

Lagt fram yfirlit rekstrar bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir fyrstu fimm mánuði ársins.
Lagt fram til kynningar.




28. apríl 2015 – Bæjarráð

Lagt fram yfirlit rekstrar fyrir janúar-mars 2015.
Lagt fram til kynningar.




10. febrúar 2016 – Fasteignir Vesturbyggðar

Lagt fram yfirlit yfir niðurfellingar og afskriftir niðurfærðra viðskiptakrafna. að fjárhæð 2,5 millj.kr. Fært í trúnaðarmálabók.




19. janúar 2016 – Bæjarráð

Lagt fram yfirlit yfir niðurfellingar og afskriftir niðurfærðra viðskiptakrafna. Færð í trúnaðarmálabók.
Lagt fram bréf dags. 8. janúar 2016 frá Bs. Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks þar sem Vesturbyggð er gert að greiða 1,8 millj.kr. vegna viðbótarframlags 2015 til reksturs byggðasamlagsins. Bæjarráð Vesturbyggðar leggur áherslu á að farið verði í ítarlega skoðun á rekstri Bs. Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks og fundin leið til hagræðingar þannig að aðildarsveitarfélögin séu ekki að greiða kostnað umfram þau framlög sem fást frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.