Hoppa yfir valmynd

Fasteignir Vesturbyggðar #74

Fundur haldinn í fjarfundi, 14. apríl 2020 og hófst hann kl. 09:00

Nefndarmenn
  • Egill Össurarson (EÖ) aðalmaður
  • Guðný Sigurðardóttir (GS) formaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) framkvæmdastjóri

Fundargerð ritaði
  • Rebekka Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri

Almenn erindi

1. Ársreikningur 2019

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Vesturbyggðar fór yfir vinnu við ársreikning félagsins og stefnt er að því að leggja ársreikning fram fyrir sumarleyfi.

    Málsnúmer 2004008

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Fjárhagsáætlun 2020

    Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Vesturbyggðar fór yfir fjárhagsáætlun 2020.

    JHB gerir athugasemdir við að greidd sé niður óvaxtaberandi lán meðan vaxtaberandi lán liggi enn inni.

      Málsnúmer 2004009

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Endurmat fasteigna í Fasteignum Vesturbyggðar ehf.

      Framkvæmdastjóri fór yfir vinnu við endurmat eigna.

        Málsnúmer 1909033 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Hlutverk Fasteigna Vesturbyggðar ehf.

        Stjórn leggur til við bæjarráð Vesturbyggðar að lögð verði fram stefnumörkun um hlutverk Fasteigna Vesturbyggðar og framtíðahorfur.

          Málsnúmer 2003063 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Samþykktir endurskoðun - Fasteignir Vesturbyggðar ehf.

          Vinna við samþykktir félagsins frestað fram að næsta fundi þegar stefnumörkun um hlutverk félagsins og framtíðarhorfur liggur fyrir.

            Málsnúmer 1909032 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Til kynningar

            6. Sigtún 67, Patreksfirði

            Framkvæmdastjóri fór yfir uppgjör vegna sölu á Sigtúni 67.

              Málsnúmer 2003002

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              7. Sigtún 29-35, Patreksfirði

              Lögð fram til kynningar gögn vegna Sigtúns 29-35.

                Málsnúmer 2003062 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:06