Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #7

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. ágúst 2016 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður Björk Sveinsdóttir

    Almenn erindi

    1. Fjallskil 2016

    Vinnu síðasta fundar við endurbætur á fjallskilaseðli haldið áfram. Búið er að útnefnda leitarstjóra á flestum svæðum en fínpússa þarf ákveðin atriði áður en hægt er að birta seðilinn. Næsti fundur fjallskilanefndar verður haldin þriðjudaginn 30. september.

      Málsnúmer 1608022 8

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fjallskilasjóður

      Frestað til næsta fundar, formanni Fjallskilanefndar falið að afla frekari gagna.

        Málsnúmer 1608023 4

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00