Fundur haldinn í fjarfundi, 31. ágúst 2020 og hófst hann kl. 15:00
Nefndarmenn
- Guðni Ólafsson (GÓ) aðalmaður
- Sveinn Eyjólfur Tryggvason (SET) aðalmaður
- Víðir Hólm Guðbjartsson (VHG) aðalmaður
Starfsmenn
- Ólafur Þór Ólafsson () sveitarstjóri
Fundargerð ritaði
- Ólafur Þór Ólafsson sveitarstjóri Tálknafjarðahrepps
Almenn erindi
1. Fjallskil 2020
Farið var yfir drög að fjallskilaseðli 2020. ÓÞÓ, í samráði við RH, var falið að uppfæra seðilinn í samræmi við umræður á fundinum og sjá til þess hann verði auglýstur . Vekja þarf athygli á þeim reglum sem eru í gildi vegna smitvarna gegn Covid-19. Jafnframt var samþykkt að athugasemdafrestur vegna seðilsins verði til 10. september 2020.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10
Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggð boðaði forföll.