Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar #23

Fundur haldinn í fjarfundi, 31. ágúst 2020 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  • Guðni Ólafsson (GÓ) aðalmaður
  • Sveinn Eyjólfur Tryggvason (SET) aðalmaður
  • Víðir Hólm Guðbjartsson (VHG) aðalmaður
Starfsmenn
  • Ólafur Þór Ólafsson () sveitarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Ólafur Þór Ólafsson sveitarstjóri Tálknafjarðahrepps

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggð boðaði forföll.

Almenn erindi

1. Fjallskil 2020

Farið var yfir drög að fjallskilaseðli 2020. ÓÞÓ, í samráði við RH, var falið að uppfæra seðilinn í samræmi við umræður á fundinum og sjá til þess hann verði auglýstur . Vekja þarf athygli á þeim reglum sem eru í gildi vegna smitvarna gegn Covid-19. Jafnframt var samþykkt að athugasemdafrestur vegna seðilsins verði til 10. september 2020.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Eyðijarðir - fjallskil

Umræða um eyðijarðir og aðkomu landeigenda ekki eru með búskap eða fé að leitum. Ákveðið að það mál verði á dagskrá á fundi fjallskilanefndar eftir að smalamennsku 2020 verði lokið.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10