Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #1

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 3. júlí 2014 og hófst hann kl. 08:30

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Þórður Sveinsson boðaði forföll. Friðbjörg Matthíasdóttir sat fundinn sem varamaður í hans stað.

    Almenn erindi

    1. Kosning formanns

    Hjörtur Sigurðsson stýrði fundi sem aldursforseti og bauð fundarmenn velkomna.
    Hjörtur Sigurðsson stakk upp á Gerði Sveinsdóttur sem formanni.
    Samþykkt samhljóða.
    Birna F. Hannesdóttir kosinn varaformaður.
    Samþykkt samhljóða.

    Ákveðið að fundartími verði 2. fimmtudag í mánuði kl. 16.

    Form

      Málsnúmer 1407012

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Skólastefna

      Rætt um skólastefnu Vesturbyggðar.
      Samþykkt að óska eftir því að Ingvar Sigurgeirsson prófessor HÍ verði fenginn í áframhaldandi vinnu við eftirfylgni skólastefnunnar.
      Vísað til bæjarráðs. Bæjarstjóra falið að óska eftir kostnaðaráætlun frá Ingvari.

        Málsnúmer 1403060 15

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Trúnaðarmál

        Rætt um trúnaðarmál.

          Málsnúmer 1407011

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Heilsustígur

          Vísað frá bæjarráði.
          Birna Friðbjört kynnti hugmyndir að heilsustíg. Fræðslu -og æskulýðsráð samþykkir að vinna að málinu áfram.

            Málsnúmer 1406076 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Til kynningar

            2. Erindisbréf

            Lögð fram erindisbréf. Ákvörðun frestað til næsta fundar.

              Málsnúmer 1407013 3

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. SÍS málþing um skólamál 8.sept.2014

              Lagður fram tölvupóstur frá SÍS um málþing um skólamál 8. september 2014. Fræðslu-og æskulýðsráð hvetur skólastjórnendur til að sækja þingið.

                Málsnúmer 1405028 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. SÍS Námsgagnasjóður

                Lagt fram til kynningar bréf frá SÍS vegna styrk til kaupa á námsgögnum. Vesturbyggð hlaut 144 þúsund króna styrk til kaupa á námsgögnum.

                  Málsnúmer 1406040 2

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15