Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #3

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, neðri hæð, 20. ágúst 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður Björk Sveinsdóttir formaður

    Helga Bjarnadóttir og Guðrún Helgadóttir sátu undir lið 1 og 2. Nanna Sjöfn Pétursdóttir og Signý Sverrisdóttir sátu undir liðum 1 til 4.

    Almenn erindi

    1. Framkvæmdir við leikskóla

    Helga fór yfir stöðu framkvæmda við leikskólann. Stefnt er að inntöku nýrra barna í byrjun september.

      Málsnúmer 1408003

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Skólastefna

      Ingvar Sigurgeirsson hefur verið fenginn til að aðstoða við innleiðingu skólastefnunnar og mun hann vera Vesturbyggð til stuðnings við það.

        Málsnúmer 1403060 15

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Umsókn um skólavist fyrir nemenda.

        Umsókn tekin fyrir. Málefni nemandi mun verða leyst í samstarfi við FSN þar sem viðkomandi nemandi mun fá stuðning við hæfi, með hliðsjón af því er umsókn um skólavist við GV vísað frá.

          Málsnúmer 1407027 4

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. GV: Staða í upphafi skólaárs 2014-2015

          Nanna Sjöfn fór yfir stöðuna í upphafi skólaársins.

            Málsnúmer 1408002

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Erindisbréf

            Farið var yfir erindsbréf og lagðar til breytingar. Afgreiðslu frestað.

              Málsnúmer 1407013 3

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00