Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #4

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 28. ágúst 2014 og hófst hann kl. 20:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Ingvar Sigurgeirsson prófessor við HÍ kom inn á fundinn.

    Almenn erindi

    1. Skólastefna

    Ingvar Sigurgeirsson prófessor við HÍ mætti á fundinn. Rætt um skólastefnu Vesturbyggðar og áframhaldandi vinnu við hana. Fræðslunefnd fagnar stöðu innleiðingar Skólastefnu Vesturbyggðar í Leikskólum Vesturbyggðar.
    Fræðslunefnd lýsir ánægju með gott íþróttastarf í sveitarfélaginu í sumar.

      Málsnúmer 1403060 15

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Umsókn um skólavist fyrir nemenda.

      Framhald frá 2. fundi. Vesturbyggð og Fjölbrautarskóli Snæfellinga mun leysa mál umsækjanda í sameiningu.

        Málsnúmer 1407027 4

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00