Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 6. nóvember 2014 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
Almenn erindi
1. Skólastefna
Rætt um skólastefnu Vesturbyggðar. Haldinn verður opinn kynningarfundur þann 22. nóvember um skólastefnuna með Ingvari Sigurgeirssyni og Guðjóni Ólafssyni frv. fræðslustjóra Húnaþings vestra.
2. Fjárhagsáætlunargerð - undirbúningur
5. Ungmennaráð
Lagðar fram tilnefningar í ungmennaráð Vesturbyggðar:
Nemendafélag Grunnskóla Vesturbyggðar tilnefnir:
Rúnar Örn Gíslason
Guðrúnu Ýr Grétarsdóttur
Nemendafélag FSN tilnefnir:
Lindu Kristínu Smáradóttur
Matthías Karl Guðmundsson
Fræðslu-og æskulýðsráð tilnefnir:
Jórunni Sif Helgadóttur
Fræðslu-og æskulýðsráð vísar tilnefningunum til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
Helga Bjarnadóttir og Signý Sverrisdóttir sátu fyrri hluta fundarins. Nanna Sjöfn Pétursdóttir og Gústaf Gústafsson boðuðu forföll.