Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #9

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. janúar 2015 og hófst hann kl. 16:00

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir formaður

Almenn erindi

1. Skólastefna

Rætt um skólastefnuna og farið yfir innleiðingu hennar.

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Skólaferðalög

Rætt um skólaferðalög.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk

Skólastjóri lagði fram niðurstöður samræmdra prófa í 4., 7. og 10. bekk.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Vinnueftirlit - Patreksskóli 17.09.

Lagt fram bréf frá Vinnueftirlitun varðandi Patreksskóla. Skólastjóri fór yfir málið.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Íþrótta- og æskulýðsmál

Elsa Reimarsdóttir kom inn á fundinn. Rædd voru æskulýðsmál.
Samþykkt að senda fulltrúa Vesturbyggðar á Ungt fólk og lýðræði sem haldið verður í Stykkishólmi í vor.
Upplýst var um þátttöku Vesturbyggðar í Æskulýðsvettvangnum: Komdu þínu á framfæri. Verkefnið er samtarf UMFÍ, KFUM og K, Bandalags íslenskra skáta og Landsbjörgu og er styrkt af Evrópu unga fólksins. Fundur með ungmennum og þeim sem bera ábyrgð á menntun, íþrótta og æskulýðsmálum, listum og menningu verður haldinn 28. janúar í Félagsheimilinu á Patreksfirði. Kynntar voru tillögur að námskeiðum í dansi, fimleikum, karate og skapandi greinum.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Vegna leikskólamála

Lagt fram erindi frá Samtökum atvinnulífsins á sunnanverðum Vestfjörðum, erindi vísað frá bæjarráði.

1. Í dag eru starfsdagar samræmdir eins og starfsemin leyfir. Í einn starfsdagur er nú ekki samræmdur á milli skólastiganna.
2. Varðandi breytilegan sumarleyfistíma. Leikskólastjóra og bæjarstjóra falið að skoða framkvæmd á breytilegum sumarleyfistíma.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00