Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #10

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 4. febrúar 2015 og hófst hann kl. 17:00

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Tónlistarskólastjóri kom inn á fundinn.

Almenn erindi

1. Málefni Tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskólastjóri kom inn á fundinn og kynnti starfssemi Tónlistarskóla Vesturbyggðar.
Nemendur voru 20 í skólanum fyrir jól. Þar af 5 á Bíldudal og 1 á Birkimel. Eftir jól verða 19 nemendur.
Kennt er á píanó, selló og hljómborð.
Mikill áhugi er hjá fræðsluráð að efla tónlistarskólann, auka fjölbreytni í hljóðfæravali og vekja frekari áhuga barna á tónlistarnámi.
Skólastjóri og bæjarstjóri munu leggja fram tillögur um aðgerðir fyrir næsta fund fræðsluráð.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00