Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #11

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 12. mars 2015 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Ingvar Sigurgeirsson prófessor mætti til fundarins til að fara yfir stöðu innleiðingar á skólastefnunni.

    Almenn erindi

    1. Skólastefna

    Rætt um framvindu innleiðingar skólastefnu Vesturbyggðar.

      Málsnúmer 1409062 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Sumarleyfi í Leikskólum Vesturbyggðar

      Lagt fram minnisblað frá leikskólastjóra vegna sumarleyfa í Leikskólum Vesturbyggðar.
      Fræðslunefnd samþykkir að sumarlokun í Leikskólum Vesturbyggðar verði frá 20. júlí til 10. ágúst. Foreldrar geta valið um tvö sumarleyfistímabil, tvær vikur fyrir 20. júlí og 2 vikur eftir 10. ágúst. Leikskólastjóra falið að auglýsa sumarleyfin.

        Málsnúmer 1503028

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Sérkennsla í skólum Vesturbyggðar

        Rætt um sérkennslu í skólum Vesturbyggðar. Samþykkt að auglýsa eftir sérkennara fyrir leikskóla og grunnskóla.

          Málsnúmer 1503029

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Málefni barna af erlendum uppruna

          Rætt um málefni barna af erlendum uppruna.
          Samþykkt að óska eftir aðstoð sérfræðings í nýbúamálum.

            Málsnúmer 1503030

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Málefni Tónlistarskóla Vesturbyggðar

            Bæjarstjóri upplýsti um stöðu málefna Tónlistarskóla Vesturbyggðar.

              Málsnúmer 1502009 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00