Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #14

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 6. maí 2015 og hófst hann kl. 16:00

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Auk þess sat Birna Guðrún Jónsdóttir fundinn sem áheyrnarfulltrúi starfsmanna Leikskóla Vesturbyggðar.
Hjörtur Sigurðsson og Birna Hannesdóttir boðuðu forföll.

Almenn erindi

1. GV: Skóladagatal 2015-2016

Skóladagatal Grunnskóla Vesturbyggðar fyrir 2015-2016 lagt fram til samþykktar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. LV: Skóladagatal 2015-2016, leikskólar

Skóladagatöl Leikskóla Vesturbyggðar fyrir 2015-2016 lögð fram til samþykktar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Stefnumótun í mötuneytismálum. Matseðlar, heilbrigði, manneldi og hollusta.

Rætt um að vinna að stefnumótum í mötuneytismálum með matráðum, fulltrúm foreldra, nemenda og stjórnenda skóla ásamt næringarfræðingi og matreiðslumanni. Bæjarstjóra og Birnu Guðrúnu Jónsdóttur deildarstjóri leikskólans Tjarnarbrekku á Bíldudal falið að vinna áfram að málinu.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. LV: Námsskrá leikskóla

Námsskrá Leikskóla Vesturbyggðar lögð fram til samþykktar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. Talmeinafræðingur á netinu lokaskýrsla apríl 2015

Lögð fram til kynningar lokaskýrsla verkefnisins "Talmeinafræðingur á netinu" frá Tröppu. Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með hversu vel hefur til tekist. Áfram verður unnið með Tröppu, m.a. að íslenskukennslu fyrir börn af erlendum uppruna og talþjálfun á netinu. Ennfremur verður verður skoðað með aðra þjónustu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00