Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #14

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 6. maí 2015 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Auk þess sat Birna Guðrún Jónsdóttir fundinn sem áheyrnarfulltrúi starfsmanna Leikskóla Vesturbyggðar.
    Hjörtur Sigurðsson og Birna Hannesdóttir boðuðu forföll.

    Almenn erindi

    1. GV: Skóladagatal 2015-2016

    Skóladagatal Grunnskóla Vesturbyggðar fyrir 2015-2016 lagt fram til samþykktar.

      Málsnúmer 1503063 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. LV: Skóladagatal 2015-2016, leikskólar

      Skóladagatöl Leikskóla Vesturbyggðar fyrir 2015-2016 lögð fram til samþykktar.

        Málsnúmer 1503069 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Stefnumótun í mötuneytismálum. Matseðlar, heilbrigði, manneldi og hollusta.

        Rætt um að vinna að stefnumótum í mötuneytismálum með matráðum, fulltrúm foreldra, nemenda og stjórnenda skóla ásamt næringarfræðingi og matreiðslumanni. Bæjarstjóra og Birnu Guðrúnu Jónsdóttur deildarstjóri leikskólans Tjarnarbrekku á Bíldudal falið að vinna áfram að málinu.

          Málsnúmer 1505002 3

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. LV: Námsskrá leikskóla

          Námsskrá Leikskóla Vesturbyggðar lögð fram til samþykktar.

            Málsnúmer 1503066 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Til kynningar

            3. Talmeinafræðingur á netinu lokaskýrsla apríl 2015

            Lögð fram til kynningar lokaskýrsla verkefnisins "Talmeinafræðingur á netinu" frá Tröppu. Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með hversu vel hefur til tekist. Áfram verður unnið með Tröppu, m.a. að íslenskukennslu fyrir börn af erlendum uppruna og talþjálfun á netinu. Ennfremur verður verður skoðað með aðra þjónustu.

              Málsnúmer 1504048

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00