Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #25

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. júní 2016 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði

    Almenn erindi

    1. Ráðning skólastjóra.

    Fundur haldinn með bæjarráði Vesturbyggðar.
    Viðtöl við tvo umsækjendur um stöðu skólastjóra Patreksskóla, Gústaf Gústafsson og Kristján Arnar Ingason.
    Alls sóttu 6 um starfið, tveir umsækjendur uppfylltu ekki skilyrði auglýsingar. Viðtöl voru tekin við 4 aðila af Attentus-mannauður og ráðgjöf. Niðurstaðan var að boða Gústaf og Kristján í viðtal hjá fræðsluráði og bæjarráði.

    Fræðsluráð leggur til við bæjarstjórn Vesturbyggðar að Gústaf Gústafsson verði ráðinn skólastjóri Patreksskóla.

    Fræðsluráð leggur til við bæjarstjórn að Ásdís Snót Guðmundsdóttir verði ráðin skólastjóri Bíldudalsskóla. Ásdís Snót var eini umsækjandi um stöðuna.

      Málsnúmer 1606005 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00