Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #30

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 7. febrúar 2017 og hófst hann kl. 15:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður B. Sveinsdóttir formaður

    Almenn erindi

    1. Skólastefna Vesturbyggðar

    Rætt um skólastefnu Vesturbyggðar og stöðu innleiðingar á henni.
    Ræddar voru hugmyndir um hugsanlega þróun í leikskólamálum í sveitarfélaginu í ljósi þess að leikskólastjóri er að hætta vegna aldurs. Meðal annars var rædd um hvort reka ætti skólana í óbreyttri mynd, hvort stjórnendur ættu að vera staðsettir á sitthvorum staðnum eða mögulega sameiningu Tjarnarbrekku við Bíldudalsskóla.
    Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi fór yfir málið með ráðinu.

      Málsnúmer 1403060 15

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:55