Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #34

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. júní 2017 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður B. Sveinsdóttir formaður

    Almenn erindi

    1. Kómedíuleikhúsið - beiðni um samstarfssamning 2017.

    Lagt er fram tilboð frá Kómedíuleikhúsinu um sýningar í leik- og grunnskólum Vesturbyggðar haustið 2017. Fræðslu- og æskulýðsráð Vesturbyggðar þakkar Kómedíuleikhúsinu gott boð og leggur til við bæjarstjórn Vesturbyggðar að gengið verði að tilboðinu.

      Málsnúmer 1705010 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Úthlutunarreglur styrkja vegna akstur barna í Vesturbyggð.

      Fræðslustjóra er falið að útbúa reglur og ganga til samninga við hlutaðeigandi aðila í samræmi við umræður á fundinum.

        Málsnúmer 1705076 5

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Opnunartími á leikskólanum Arakletti.

        Fræðslu- og æskulýðsráð tekur vel í erindið. Rætt var um lágmarksfjölda barna sem þarf til að opnunartími sé lengdur. Ráðinu þykir eðlilegt að miðað sé við 3 börn. Leikskólastjóra falið að gera könnun á þörf fyrir lengdri opnun.

          Málsnúmer 1706004 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Skóladagatal Tónlistarskóla 2017-2018

          Skóladagatal Tónlistarskólans lagt fram til samþykktar. Samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1706008

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Til kynningar

            5. Ársskýrsla Patreksskóla

            Ársskýrsla Patreksskóla lögð fram til kynningar. Gústaf Gústafsson skólastjóri fór yfir helstu atriði skýrslunnar.

              Málsnúmer 1705077

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Ársskýrsla Leikskóla Vesturbyggðar

              Ársskýrsla Leikskóla Vesturbyggðar lögð fram til kynningar. Hallveig Ingimarsdóttir skólastjóri fór yfir helstu atriði skýrslunnar.

                Málsnúmer 1706010

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Niðurstöður skólapúls 2017 í Patrekssskóla

                Niðurstöður skólapúls 2017 í Patreksskóla kynntar. Gústaf Gústafsson skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður.

                  Málsnúmer 1706009

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Ársskýrsla Bíldudalsskóla 2016-2017

                  Ársskýrsla Bíldudalsskóla skólaárið 2016 - 2017 kynnt. Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður.

                    Málsnúmer 1706011

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Skólastjórafundur 5

                    Lögð fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1706013

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      10. Tónlistarskóli Vesturbyggðar ársskýrlsa 2016-2017

                      Ársskýrsla Tónlistarskóla Vesturbyggðar lögð fram til kynningar. Einar Bragi skólastjóri fór yfir helstu atriði skýrslunnar. Einar Bragi ítrekar mikilvægi þess að aðstöðu fyrir tónlistarkennslu á Patreksfirði þarf að bæta.

                        Málsnúmer 1706012

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        11. Símenntunaráætlun Arakletts

                        Símenntunaráæltun Arakletts lögð fram til kynningar. Hallveig Ingimarsdóttir leikskólastjóri fór yfir.

                          Málsnúmer 1706014

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45