Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #42

Fundur haldinn í Bíldudalsskóli, 15. maí 2018 og hófst hann kl. 16:00

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir formaður

Almenn erindi

1. Skólaþjónusta í Vesturbyggð

Lögð fram til kynningar skýrslur námsráðgjafa og sálfræðings skólaþjónustunnar fyrir skólaárið 2017-2018.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Starfsmannamál fyrir skólaárið 2018-2019

Farið yfir starfsmannamál fyrir skólaárið 2018-2019. Auglýsingar hafa ekki borið árangur. Lausar stöður verða auglýstar að nýju.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Fræðslumál á Barðaströnd

Kynntar niðurstöður viðræðna við foreldra leikskólabarna á Barðaströnd. Á næsta skólaári verða 4 leikskólabörn og 2 grunnskólabörn. Fyrir liggur að leitað verður eftir tilboðum í sameiginlegan skólaakstur grunn- og leikskólabarna af Barðaströnd.

Málsnúmer5

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Framlenging/breyting á samningi við HHF varðandi stöðu íþróttafulltrúa sem rnnur út í júní nk.

Samningur um íþróttafulltrúa HHF og sveitarfélaganna rennur út í júní næstkomandi. Fyrirhugað er að starf íþróttafulltrúa fari undir sveitarfélögin þegar samningurinn rennur út.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Skólaráð í skólum Vesturbyggðar

Fræðslu- og æskulýðsráð minnir á að fundargerðir skólaráða skólanna eiga að koma til kynningar til ráðsins. Það er á ábyrgð skólastjóra hvers skóla að senda inn fundargerðirnar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


7. Heimsókn í Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku

Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku fór yfir skólahúsnæðin og kynnti starfið fyrir fulltrúum ráðsins.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

5. Félagsmiðstöðin á Patreksfirði.

Félagsmiðstöðin á Patreksfirði mun flytjast í nýtt húsnæði að Aðalstræti 73 og mun tónlistarskólinn fá til afnota það húsnæði sem félagsmiðstöðin hefur verið í.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00