Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #51

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 20. mars 2019 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
Fundargerð ritaði
 • Guðrún Eggertsdóttir formaður

Ragna Berglind Jónsdóttir boðaði forföll.

Almenn erindi

1. Skýrsla starfshóps um leikskólamál

Kjörnir fulltrúar ræddu efni skýrslu starfshóps um leikskólamál. Formanni falið að óska eftir frekari upplýsingum eftir umræður á fundinum.

  Málsnúmer 1903179 13

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15