Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 16. apríl 2019 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu
- Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
- Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
- Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
- Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
- Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
- Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri
Almenn erindi
1. Lesfiminiðurstöður skólaárið 2018-19
Ásdís Snót Guðmundsdóttir kynnti niðurstöður lesfimiprófa í Bíldudalsskóla.Ráðið óskar eftir nánari útskýringum á lesfiminiðurstöðum frá Patreksskóla
2. Reglur um Frístund
Nýjar reglur um Frístundaheimili Vesturbyggðar lagðar fram til samþykktar. Reglunum vísað til bæjarráðs Vesturbyggðar.
3. Breyttur fundartími
Ákveðið að breyta reglulegum fundartíma fræðslu- og æskulýðsráðs yfir í 2. miðvikudag í mánuðuði
Til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45