Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #52

Fundur haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 16. apríl 2019 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
  • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
  • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Lesfiminiðurstöður skólaárið 2018-19

Ásdís Snót Guðmundsdóttir kynnti niðurstöður lesfimiprófa í Bíldudalsskóla.Ráðið óskar eftir nánari útskýringum á lesfiminiðurstöðum frá Patreksskóla

    Málsnúmer 1904068

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Reglur um Frístund

    Nýjar reglur um Frístundaheimili Vesturbyggðar lagðar fram til samþykktar. Reglunum vísað til bæjarráðs Vesturbyggðar.

      Málsnúmer 1904065 3

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Breyttur fundartími

      Ákveðið að breyta reglulegum fundartíma fræðslu- og æskulýðsráðs yfir í 2. miðvikudag í mánuðuði

        Málsnúmer 1904067

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Fundargerð foreldraráðs Arakletts

        Lagt fram til kynningar

          Málsnúmer 1904076

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Fundargerð skólaráðs Patreksskóla

          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1904069

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            6. Leikskóli á Patreksfirði - Húsnæðismál

            Bréf frá kennurum í Patreksskóla lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1903179 13

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Til kynningar

              7. Skólaþjónusta 2019-20

              Fræðslustjóri kynnti fyrirsjánlegar breytingar í skólaþjónustu skólaskrifstofunnar. Þar sem sálfræðingur sem sinnt hefur þessari þjónustu í skólum Vesturbyggðar undanfarin á hefur sagt upp samningi sínum.Verið er að leita að nýjum samningsaðilum.

                Málsnúmer 1904066 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45