Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #56

Fundur haldinn í Félagsheimili Patreksfjarðar, 9. október 2019 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Guðrún Norðfjörð () áheyrnafulltrúi
 • Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir (HI) áheyrnafulltrúi
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) aðalmaður
 • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
 • Nanna Sjöfn Pétursdóttir (NSP) embættismaður
 • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
 • Signý Sverrisdóttir (SS) áheyrnafulltrúi
Fundargerð ritaði
 • Nanna Sjöfn Pétursdóttir fræðslustjóri

Almenn erindi

1. Kosning formanns

Kosning nýs formanns fræðslu-og æskulýðsráðs. Jónas Heiðar Birgisson var tilnefndur og kosinn einróma.

  Málsnúmer 1809037 2

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  4. Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna

  Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna lagt fram til kynningar.

   Málsnúmer 1910019

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   5. Fjárhagsáætlun 2020

   Varðandi greinargerðir um skólana telur fræðslu- og æskulýðsráð mikivægt að fylgja eftir þeim uppfærslum á tækjum og húsbúnaði sem þörf er á. Þá telur ráðið mjög mikilvægt að öll öryggisatriði séu höfð í lagi og þoli enga bið.
   Ráðið tekur undir óskir skólastjórnenda fyrir fjárhagsáætlun Vesturbyggðar2020.
   Ráðið vísar í mál númer 1906106 um öryggi og vinnuaðstöðu skólum Vesturbyggðar þar sem óskað er eftir úrbótaáætlun og kynningu á henni fyrir ráðið.

    Málsnúmer 1904046 18

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Til kynningar

    2. Heilsustígar

    Páll Vilhjálmsson íþrótta-og Tómstundafulltrúi kynnti hugmyndir um heilsustíga í Vesturbyggð. Fræðslu- og æskulýðsráð styður þessar hugmyndir heilshugar og hvetur bæjarráð til að styrkja þetta verkefni.

     Málsnúmer 1908009

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     3. Félagsmiðstöðvar - sameiginlegt starf

     Páll Vilhjálmsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti starfsáætlun félagsmiðstöðva Vesturbyggðar og húsnæðisaðstöðu.

      Málsnúmer 1910003

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Leikskóladeild Patreksskóla

      Ráðið telur ánægjulegt að vel hafi tekist til við framkvæmdir og starfsemi nýju deildarinnar í Patreksskóla.

       Málsnúmer 1910037

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00