Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #61

Fundur haldinn í fjarfundi, 22. apríl 2020 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
 • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
 • Jón Árnason (JÁ) varamaður
 • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
 • Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
 • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
 • Páll Vilhjálmsson (PV) embættismaður

Fundargerð ritaði
 • Páll Vilhjálmsson íþrótta- og tómstundafulltrúi

Almenn erindi

1. Ráðning leikskólastjóra Arakletti

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra fjölskyldusviðs vegna ráðningar leikskólastjóra á leikskólanum Arakletti dags. 17. apríl 2020

Fræðslu- og æskulýðsráði leggur til við bæjartsjórn að ganga frá ráðningu við umsækjanda.

  Málsnúmer 2004029 3

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45