Fundur haldinn í fjarfundi, 13. maí 2020 og hófst hann kl. 16:30
Nefndarmenn
- Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
- Jón Árnason (JÁ) varamaður
- Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
- Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
- Ragna Berglind Jónsdóttir (RBJ) aðalmaður
Starfsmenn
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
- Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir (HI) embættismaður
- Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
- Páll Vilhjálmsson (PV) embættismaður
- Signý Sverrisdóttir (SS) embættismaður
- Sólveig Dröfn Símonardóttir (SDS) áheyrnafulltrúi
Fundargerð ritaði
- Páll Vilhjálmsson íþrótta- og tómstundafulltrúi
Til kynningar
1. Leikskólinn Araklettur - Starfsáætlun 2020-2021
2. Leikskólinn Araklettur - sérkennsluskýrsla 2020
3. Grunnskólar Vesturbyggðar - reglur um sjúkrakennslu
Skólastjóri Bíldudalsskóla kynnti tillögu að reglum um sjúkrakennslu í grunnskólum Vesturbyggðar.
Almenn erindi
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45