Hoppa yfir valmynd

Leikskólinn Araklettur - Starfsáætlun 2020-2021

Málsnúmer 2005018

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Leikskólastjóri Arakletts fór yfir mat á starfsáætlun 2020-2021. Leikskólastjóri bendir á að útlit er fyrir mörg börn á Kletti, yngstu deild leikskólans, á haustönn 2021 og bendir nefndinni á að huga að lausnum í málum því tengt.
13. maí 2020 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Leikskólastjóri Arakletts kynnti starfsáætlun leikskólans 2020-2021.