Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #73

Fundur haldinn í fjarfundi, 10. nóvember 2021 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Davíð Þorgils Valgeirsson (DV) aðalmaður
  • Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
  • Jónas Heiðar Birgisson (JHB) formaður
  • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) varamaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
  • Áslaug Helga Trausadóttir (ÁHT) áheyrnafulltrúi
  • Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir (GJV) embættismaður
  • Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
  • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Fjárhagsáætlun 2022-2025

Geir Gestsson sviðsstjóri umhverfis og framkvæmdarsviðs kom á fundinn undir þessum lið. Hann fór yfir áherslur sem verið er að vinna í fjarhagsáætlunargerð næsta ár þar sem áhersla er lögð á slysavarnir, brunarvarnir og lekavandamál í skólum Vesturbyggðar.

    Málsnúmer 2106009 13

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Starfsáætlun Patreksskóla 2021-2022

    Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri Patreksskóla kynnti starfsáætlun skólans fyrir fræðslu og æskulýðsráðs

      Málsnúmer 2111010

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Starfsáætlun félagsmiðstöðva 2021 - 2022

      Guðný Lilja Pálsdóttir nýr íþrótta og tómstundafulltrúi kom inn á fundinn og bauð Fræðslu og æskulýðsráð hana velkomna til starfa. Guðný kynnti starfsáætlun félagsmiðstöðva í Vesturbyggð og Tálknafirði fyrir ráðinu.

        Málsnúmer 2111025

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Starfsáætlun Tónlistaskóla 2021-2022

        Kristín Mjöll skólastjóri Tónlistaskóla Vesturbyggðar kynnti starfsáætlun skólans og viðburðardagskrá næsta skólaár fyrir Fræðslu og æskulýðsráði. Einnig kynnti hún nýtt söngnámskeið sem verður á næsta ári.

          Málsnúmer 2111026

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Lokun milli jóla og nýárs á leikskólum Vesturbyggðar

          Bréf frá skólastjórum í Vesturbyggð um að loka leikskólunum í Vesturbyggð milli jóla og nýárs. Fræðslu og æskulýðsráð leggur til að það verði kannað í hópi foreldra hverjir ætla að nýta sér leikskólavist milli jóla og nýárs. Málinu frestað til næsta fundar.

            Málsnúmer 2111032 3

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Til kynningar

            6. lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna

            Arnheiður Jónsdóttir sviðsstjóri fór yfir ný lög um farsæld barna.

              Málsnúmer 2110034

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30