Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #98

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 6. maí 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Leifur Ragnar Jónsson boðaði forföll.Guðrún Helgadóttir var fulltrúi starfsfólks leikskóla.

    Almenn erindi

    1. Sérkennsla í Grunnskólum Vesturbyggðar

    Helga Gísladóttir sérkennari kom inn á fundinn og kynnti skýrslu um sérkennslu í Grunnskólum Vesturbyggðar.

      Málsnúmer 1403057

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Skóladagatal Leikskóla Vesturbyggðar, 2014-2015

      Skóladagatal Leikskóla Vesturbyggðar lagt fram til staðfestingar. Fræðslunefnd staðfestir skóladagatalið. Starfsdagar leikskóla og grunnskóla eru samræmdir. Fræðslunefnd fagnar samræmingu starfsdaga.

        Málsnúmer 1403056

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Skólastefna-staða

        Farið var yfir stöðu við vinnu á skólastefnu Vesturbyggðar. Skólastefnan er í umsagnarferli um þessar mundir. Stefnt er að því að leggja stefnuna fram til samþykktar fyrir lok maí, 2014.

          Málsnúmer 1403060 15

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Skólapúlsinn 2013-2014, niðurstöður nemenda.

          Skólastjóri fór yfir niðurstöður nemenda á Skólapúlsinum 2013-2014.

            Málsnúmer 1403054

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Skóladagatal Grunnskóla Vesturbyggðar 2014-2015

            Skóladagatal Grunnskóla Vesturbyggðar 2014-2015 lagt fram til staðfestingar. Starfsdagar leikskóla og grunnskóla eru samræmdir. Fræðslunefnd staðfestir skóladagatalið og fagnar samræmingu starfsdaga.

              Málsnúmer 1403055

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Skólastarf á Bíldudal og Birkimel

              Rætt um tilfærslu á stundaskrám á Bíldudal og Birkimel. Á Birkimel var kennslu seinkað um eina kennslustund í tilraunarskyni og skólinn lengdur sem þessu nemur.

                Málsnúmer 1403059

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Trúnaðarmál

                Rætt um trúnaðarmál.

                  Málsnúmer 1403058

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00