Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #100

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 2. júní 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Guðrún Helgadóttir og Berglind Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúar sátu einnig fundinn.

    Almenn erindi

    1. Skólastefna

    Drög að Skólastefnu fyrir Vesturbyggð lögð fram til samþykktar. Fræðslunefnd samþykkir drögin og vísar til bæjarstjórnar til samþykktar.
    Fræðslunefnd beinir því til bæjarstjórnar að unnin verði umbótaáætlun með skólastefnunni sem taki mið af athugasemdum í greinargerð Ingvars Sigurgeirssonar sem er meðfylgjandi skólastefnunni.

      Málsnúmer 1403060 15

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Lífsmenntunarverkefni Leikskóla Vesturbyggðar

      Skólastjóri Leikskóla Vesturbyggðar kynnti Lífsmenntaverkefni Leikskóla Vesturbyggðar. Leikskólar Vesturbyggðar fengu styrk að upphæð kr. 600 þúsund úr Sprotasjóði til þess að innleiða Lífsmenntastefnuna inn í starf Leikskóla Vesturbyggðar.

        Málsnúmer 1406001

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Ársskýrsla leikskóla 2013-2014

        Skólastjóri Leikskóla Vesturbyggðar kynnti ársskýrslu Leikskóla Vesturbyggðar, 2013-2014.

          Málsnúmer 1406013

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Ársskýrsla tónlistarskóla 2013-2014

          Skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar kynnti ársskýrslu Tónlistarskóla Vesturbyggðar, 2013-2014.

            Málsnúmer 1406016

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Ársskýrsla Grunnskóla Vesturbyggðar

            Skólastjóri Grunnskóla Vesturbyggðar kynnti ársskýrslu Grunnskóla Vesturbyggðar 2013-2014.

              Málsnúmer 1406015

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Önnur mál

              Rætt um ferðalög barna í 10. bekk til útlanda.

                Málsnúmer 1406002

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00