Hoppa yfir valmynd

Hafna- og atvinnumálaráð #52

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 7. september 2023 og hófst hann kl. 16:00

Nefndarmenn
  • Guðrún A. Finnbogadóttir (GAF) aðalmaður
  • Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR) varamaður
  • Tryggvi Baldur Bjarnason (TBB) aðalmaður
  • Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) aðalmaður
Starfsmenn
  • Elfar Steinn Karlsson (ESK) hafnarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Elfar Steinn Karlsson hafnarstjóri

Einar Helgason boðaði forföll og ekki reyndist unnt að fá varamann.

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2024 - 2027

Farið yfir og rætt tillögur að framkvæmdaverkefnum fyrir 2024.

    Málsnúmer 2306021 11

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Breyting á lögheimili Hafnasjóðs Vesturbyggðar

    Lögð fyrir tilkynning um breytingu á lögheimili Hafnasjóðs Vesturbyggðar. Lögheimili Hafnasjóðs er að Aðalstræti 75, 450 Patreksfirði.

    Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir breytinguna.

      Málsnúmer 2307039

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fundargerðir til kynningar

      3. Fundargerð 454. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands

      Lögð fram fundargerð 454. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands til kynningar.

        Málsnúmer 2307017

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Fundargerð 455. fundar stjórnar Hafnassambands Íslands

        Lögð fram fundargerð 455. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands til kynningar.

          Málsnúmer 2308031

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25