Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #136

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 24. nóvember 2014 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Guðný Sigurðardóttir sat umræðu um gjaldskrá hafna.

    Til kynningar

    1. Hafnarsamband Íslands fundargerð og þinggerð stjórnar nr.368

    Lagt fram til kynningar.

      Málsnúmer 1410098

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Almenn erindi

      2. Varðar bætta aðstöðu við Brjánslækjarhöfn.

      Lagt fram erindi frá Halldóri Árnasyni og fleiri útgerðarmönnum vegna hafnaraðstöðu í Brjánslækjarhöfn. Hafnarstjórn samþykkir að óska eftir umsögn Vegagerðarinnar og tillögum að úrbótum. Hafnarstjóra falið að senda erindi til Vegagerðinni.

        Málsnúmer 1410096

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Erindisbréf ráða

        Lögð fram drög að erindisbréfi hafnarstjórnar. Hafnarstjórn samþykkir framkomið erindisbréf með breytingum á ritvillum í núverandi eintaki.

          Málsnúmer 1406085 8

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Fjárhagsáætlun 2015

          Hafnarstjóri lagði fram drög að fjárhagsáætlun 2015.

            Málsnúmer 1408037 12

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Rekstur og fjárhagsstaða 2014

            Hafnarstjóri lagði fram rekstrarstöðu fyrir hafnarsjóð 2014.

              Málsnúmer 1403067 5

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Gjaldskrár 2015

              Rætt um gjaldskrár 2015. Samþykkt að gera breytingar á 11. gr., 4. fl. gjaldskrár Hafna Vesturbyggðar varðandi útreikninga á aflagjaldi.
              Aðrar breytingar ekki gerðar.

                Málsnúmer 1410101 8

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Fjögurra ára Samgönguáætlun 2015-2018

                Lagt fram til kynninar.

                  Málsnúmer 1410034

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Önnur mál

                  Rætt um umhverfismál í höfnum Vesturbyggðar. Samþykkt að halda næsta fund á Birkimel og heimsækja þá Brjánslækjarhöfn.

                    Málsnúmer 1411088 2

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00