Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 24. nóvember 2014 og hófst hann kl. 17:00
Fundargerð ritaði
- Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
Til kynningar
Almenn erindi
2. Varðar bætta aðstöðu við Brjánslækjarhöfn.
Lagt fram erindi frá Halldóri Árnasyni og fleiri útgerðarmönnum vegna hafnaraðstöðu í Brjánslækjarhöfn. Hafnarstjórn samþykkir að óska eftir umsögn Vegagerðarinnar og tillögum að úrbótum. Hafnarstjóra falið að senda erindi til Vegagerðinni.
3. Erindisbréf ráða
Lögð fram drög að erindisbréfi hafnarstjórnar. Hafnarstjórn samþykkir framkomið erindisbréf með breytingum á ritvillum í núverandi eintaki.
5. Rekstur og fjárhagsstaða 2014
6. Gjaldskrár 2015
Rætt um gjaldskrár 2015. Samþykkt að gera breytingar á 11. gr., 4. fl. gjaldskrár Hafna Vesturbyggðar varðandi útreikninga á aflagjaldi.
Aðrar breytingar ekki gerðar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00
Guðný Sigurðardóttir sat umræðu um gjaldskrá hafna.