Hoppa yfir valmynd

Umsókn um byggingarleyfi Brunnar 8.

Málsnúmer 1209016

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. október 2012 – Skipulags- og byggingarnefnd

GE vék af fundi undir þessum lið. Erindi frá Guðrúni Eggertsdóttir kt. 130176-5189. Erindið er breyting á fyrra byggingarleyfi. Breytingin felur í sér lengingu á sperruendum í þaki og klæðningu á útveggjum með liggjandi bárujárni. Erindinu fylgja teikningar unnar af Kristjáni G. Leifssyni kt. 230873-5699 og Runólfi Þ. Sigurðssyni kt. 090157-2489. Skipulags -og byggingarnefnd samþykkir erindið.




13. september 2012 – Skipulags- og byggingarnefnd

Erindi frá Guðrúnu Eggertsdóttir kt. 130176-5189. Í erindinu óskar Guðrún eftir leyfi til að byggja yfir svalir og síkka glugga í stofu á fasteign sinni að Brunnum 8 fnr. 212-3856. Erindinu fylgja planteikninga fyrir og eftir breytinguna. Einnig fylgja sið -og útlitsteikningar unnar af Kristjáni G. Loftssyni. Kt. 230873-5699. skipulags -og byggingarnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um fullnægjandi hönnunargögn.