Hoppa yfir valmynd

HBS varðar Brjánslækjarhöfn

Málsnúmer 1304048

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. apríl 2013 – Hafnarstjórn

Erindi frá Halldóri Benidikt Sverrissyni. Í erindinu er lýst yfir áhyggjum af umhverfismálum á Brjánslækjarhöfn. m.a að trékantur og keðjur virki illa og ekki sé til staðar tjakkur á bryggjunni og að vatnslaust er. Hafnarstjórn hefur komið listnaum í hendur áhaldahús til úrbóta. Hafnarstjórn bendir á að laus útgerðatæki er handtjakkar er ekki í verkahring hafnarinnar og bendir einnig á að vatn er komið á bryggjuna og felur hafnarstjóra að brýna fyrir starfsmönnum og sjómönnum að tæma vatnslagnir hafnarinnar svo ekki frjósi í þeim.