Hoppa yfir valmynd

Hafnarmál á Bíldudal. Landfylling, viðlegukantur og smábátaaðstaða.

Málsnúmer 1406004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. júní 2014 – Hafnarstjórn

Rætt um hafnarmál á Bíldudal.
Á Samgönguáætlun er gert ráð fyrir fjármagni í flotbryggju á Bíldudal árið 2015. Hafnarstjórn óskar samþykkis Vegagerðarinnar að hefja undirbúningsvinnu og hönnun fyrir bættri flotbryggjuaðstöðu á Bíldudal.

Hafnarstjórn felur bæjarstjóra að sækja um til Vegagerðarinnar um lengingu á stálþili á Bíldudal í samræmi við áðursenda tillögu þess efnis.