Hoppa yfir valmynd

Umgengnismál olíufélaga við hafnir Vesturbyggðar

Málsnúmer 1409072

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. september 2014 – Hafnarstjórn

Rætt um umgengnismál í kringum sjálfsafgreiðslustöðvar við flotbryggjur í Vesturbyggð.
Hafnarstjórn óskar eftir tímasettri áætlun frá olíufélögunum vegna úrbóta á olíuafgreiðslum á Bíldudal.
Forstöðumanni Tæknideildar falið að senda bréf til viðkomandi aðila.