Hoppa yfir valmynd

Stefna og framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.

Málsnúmer 1410065

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. október 2014 – Velferðarráð

Eins og kveðið er á um í 9. gr. Barnaverndarlaga ber sveitarstjórnum að marka sér stefnu og framkvæmdaáætlun fyrir hvert kjörtímabil á sviði barnaverndar innan sveitarfélagsins. Á 1. fundi Velferðarráðs sem haldinn var 16. þ.m. var stefna síðasta kjörtímabils lögð fram til kynningar.
Umræða.
Félagsmálastjóra falið að vinna drög að stefnu og framkvæmdaráætlun fyrir kjörtímabilið 2014-2018.