Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #2

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 21. október 2014 og hófst hann kl. 16:30

    Fundargerð ritaði
    • Elsa Reimarsdóttir Félagsmálastjóri

    Berglind Eir boðaði forföll. Varamaður Jenný boðaði einnig forföll.

    Almenn erindi

    1. Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

    Velferðarráð upplýst um að auglýst hefur verið á heimasíðum sveitarfélaganna og á facebook.

      Málsnúmer 1410095

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Stjúptengsl - fyrir fagfólk

      Lagt fram til kynningar bréf frá Valgerði Halldórsdóttur félagsráðgjafa MA.
      Félagsmálastjóra falið að kanna hvort hægt verði að bjóða upp á námskeiðið "Fjölskyldustefna - börn með tvö heimili" í fjarfundabúnaði fyrir fulltrúa ráðsins.

        Málsnúmer 1407049 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. SÍS málþing um stöðu innflytjenda 14.nóv.2014

        Kynnt fyrir ráðinu - áhugi er til þátttöku.

          Málsnúmer 1410085

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Rannsóknin Ungt fólk 2013

          Nefndinni bent á að kynna sér rannsóknina Ungt fólk 2013

          Nefndarfólki bent á að kynna sér niðurstöður úr rannsókninni Ungt fólk 2013.

            Málsnúmer 1410011

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Erindisbréf ráða

            Félagsmálastjóra falið að gera breytingar á erindisbréfinu.

              Málsnúmer 1406085 8

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Stefna og framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.

              Eins og kveðið er á um í 9. gr. Barnaverndarlaga ber sveitarstjórnum að marka sér stefnu og framkvæmdaáætlun fyrir hvert kjörtímabil á sviði barnaverndar innan sveitarfélagsins. Á 1. fundi Velferðarráðs sem haldinn var 16. þ.m. var stefna síðasta kjörtímabils lögð fram til kynningar.
              Umræða.
              Félagsmálastjóra falið að vinna drög að stefnu og framkvæmdaráætlun fyrir kjörtímabilið 2014-2018.

                Málsnúmer 1410065

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Barnavernd - trúnaðarmál

                Bókað í trúnaðarbók.

                  Málsnúmer 1410099

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00