Hoppa yfir valmynd

Skipan og starfshættir Velferðarráðs

Málsnúmer 1410069

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. október 2014 – Velferðarráð

Velferðarráð Vestur-Barðastrandarsýslu velur sér formann. Fram kom tillaga um að Heba Harðardóttir verði formaður. Samþykkt samhljóða.
Velferðarráð Vestur-Barðastrandarsýslu velur sér varaformann. Fram kom tillaga um að Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir verði varaformaður. Samþykkt samhljóða.
Fundir velferðarráðs verða mánaðarlegir, fyrsta miðvikudag í mánuði, kl. 16:30.
Trúnaðarmál eru færð í trúnaðarbækur.

Fulltrúar undirrita trúnaðaryfirlýsingu.