Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #1

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, neðri hæð, 16. október 2014 og hófst hann kl. 16:30

Fundargerð ritaði
  • Elsa Reimarsdóttir Félagsmálastjóri

Berglind Eir Egilsdóttir boðaði forföll.

Almenn erindi

1. Erindisbréf ráða

Drög að erindisbréfi Velferðarráðs Vestur-Barðastrandarsýslu lagt fram til kynningar.

Lög, reglugerðir og reglur sveitarfélaganna sem ráðið starfar eftir lögð fram að hluta.

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Skipan og starfshættir Velferðarráðs

Velferðarráð Vestur-Barðastrandarsýslu velur sér formann. Fram kom tillaga um að Heba Harðardóttir verði formaður. Samþykkt samhljóða.
Velferðarráð Vestur-Barðastrandarsýslu velur sér varaformann. Fram kom tillaga um að Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir verði varaformaður. Samþykkt samhljóða.
Fundir velferðarráðs verða mánaðarlegir, fyrsta miðvikudag í mánuði, kl. 16:30.
Trúnaðarmál eru færð í trúnaðarbækur.

Fulltrúar undirrita trúnaðaryfirlýsingu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30